Velkomin á heimasíðuna okkar!

kyrUm okkur

Holtsel er sveitabær í Eyjafjarðarsveit, um 19 km frá Akureyri. Í Holtseli er kúabúskapur og ísgerð. Þar er einnig starfrækt lítil sveitaverslun þar sem hægt er að nálast ýmsa matvöru og handverk beint frá býli.

Meira

Hér erum við